
Húðvörur
Líkamsolíur
WELEDA Arniku Nuddolía 100ml
Arnica olían er góð fyrir stífa vöðva og eftir áreynslu
3.698 kr.
Vöruupplýsingar
Það er kjörið að nota Arnica nuddolíu bæði fyrir og eftir líkamlega áreynslu. Nudd sem hitar, dregur úr bólgum, eykur blóðstreymið og verndar vöðvana meðan á áreynslu stendur og eykur hreyfigetuna.
Notkun
Berið þunnt lag á raka húð eftir sturtu eða bað.
Innihaldslýsing
Sólblómaolía, ólívuolía, hreinar ilmkjarnaolíur, arnica, birkiblöð