Hoppa yfir valmynd
Húðvörur

Augnkrem og augnserum

CeraVe Eye Repair Cream 14ml

CeraVe Eye Repair Cream er létt augnkrem sem dregur úr sýnileika dökkra bauga og þrútleika umhverfis augnsvæðið. Kremið færir augunum aukna birtu svo það lifnar yfir andlitinu. Formúlan inniheldur þrjá nauðsynlega ceramide sem styrkja ysta lag húðarinnar og rakagefandi hyaluronic sýru.

3.198 kr.

Vöruupplýsingar

CeraVe Eye Repair Cream er létt augnkrem sem dregur úr sýnileika dökkra bauga og þrútleika umhverfis augnsvæðið. Kremið færir augunum aukna birtu svo það lifnar yfir andlitinu. Berið augnkremið umhverfis augun og nuddið því vel inní húðina þar til það hefur farið vel inní hana. Gott er að nota baugfingur til að bera kremið á húðina og berið það út að gagnauga. Formúlan inniheldur þrjá nauðsynlega ceramide sem styrkja ysta lag húðarinnar og rakagefandi hyaluronic sýru. Augnkremið er byggt á MVE tækni sem stuðlar að því að húðin fær jafna næringu allan daginn og alla nóttina. CeraVe Eye Repair Cream er þróað með húðsjúkdómalæknum til að gefa húðinni raka og styrkja hana.

Notkun

Berið augnkremið umhverfis augun og nuddið því vel inní húðina þar til það hefur farið vel inní hana. Gott er að nota baugfingur til að bera kremið á húðina og berið það út að gagnauga.