Hoppa yfir valmynd
Húðvörur

Maskar

Purederm Heating hand mask

Handmaski sem gefur húðinni góðan raka með innihaldsefnum eins og shea smjöri. Maskinn hitnar einnig sem er róandi og afslappandi fyrir þreyttar hendur.

830 kr.

Vöruupplýsingar

Handmaskinn er í laginu eins og hanski. Hann er einstaklega rakagefandi þökk sé shea smjöri og öðrum rakagefandi innihaldsefnum. Hanskinn byrjar einnig að hitna þegar þú ferð í hann sem er róandi og afslappandi fyrir þreyttar hendur. Hendurnar verða mjúkar og endurnýjaðar.

Notkun
  1. Hreinsið hendur vel
  2. Opnið pakkann og takið maskann úr, takið í opið á hanskanum og togið í sundur til þess að opna hanskann
  3. Farið í hanskana, hægt er að loka þeim með því að líma saman við úlnlið
  4. Bíðið í 20-30 mín. takið hendur úr hönskunum. Óþarfi er að þvo hendur eftir meðferð. ATH: ekki snerta andlit, augu o.s.frv. með efninu í hönskunum. Ef það gerist þá skal skola vel með vatni um leið.
Innihaldslýsing

Water(Aqua), Methylpropanediol, Cetyl Ethylhexanoate, Glycerin, Polysorbate 60, Butyspermum Parkii (Shea) Butter, Cetearyl Alcohol, Macadamia Ternifoli Seed Oil, 1,2-Hexanediol, Behenyl Alcohol, Arachidyl Alcohol, Cocos Nucifera (Coconut) Oil, Argania Spinosa Kernel Oil, Simmondsia Chinensis (Jojoba) Seed Oil, Centella Asiatica Extract, Polygonum Cuspidatum Root Extract, Scutellaria Baicalensis Root Extract, Camellia Sinensis Leaf Extract, Glycyrrhiza Glabra (Licorice) Root Extract, Chamomilla Recutita (Matricaria) Flower Extract, Rosmarinus Officinalis (Rosemary) Leaf Extract, Panthenol, Tocopheryl Acetate, Urea, Petrolatum, Dimethicone, Arachidyl Glucoside, Allantoin, Carbomer, Tromethamine, Vanillyl Butyl Ether, Menthol, Disodium EDTA, Hydroxyacetophenone, Fragrance (Parfum), Citronellol, Coumarin, Geraniol, Alpha-Isomethyl Ionone, Linalool Limonene.