Hoppa yfir valmynd
Húðvörur

Body Lotion

DECUBAL Lipid Cream 500ml

Decubal lipid cream er þróað fyrir mjög þurra og erfiða húð sem þarfnast mikillar fitu.

11.398 kr.

Vöruupplýsingar

Decubal lipid cream er þróað fyrir mjög þurra og erfiða húð sem þarfnast mikillar fitu. Kremið, sem inniheldur 70% fitu, hjálpar húðinni við að endurbyggja varnir sínar og verja hana gegn rakatapi. Mjúkt og þægilegt í notkun, jafnvel á allra þurrustu svæðin.

Notkun

Fyrir mjög þurra og erfiða húð. Bæði fyrir Fullorðna og börn. Má nota daglega á allan líkamann.

Innihaldslýsing

Inniheldur vaselín og paraffinolíu sem setur verndandi himnu ofan á húðina og gerir það að verkum að hún tapar síður raka og mýkir húðina. Vottað af astma- og ofnæmissamtökunum Engin litarefni, ilmefni eða parabenar

Fituinnihald 70% og Ph-gildi 4,5.