
Vöruupplýsingar
Þetta lyf er lausn sem inniheldur natríumklóríð og er ætluð til inndælingar. Það inniheldur sama styrk natríumklóríðs og styrkur salta er í blóði. Það er notað sem leysi- eða þynningarvökvi til blöndunar annarra stungulyfja.
Notkun
Sjá nánari upplýsingar um lyfið á sérlyfjaskrá