Hoppa yfir valmynd
Lausasölulyf

Verkjalyf

Panodil Hot mixtduft 500 mg 10 skammtar

1.505 kr.

Vöruupplýsingar

Panodil Hot er verkjastillandi og hitalækkandi lyf. Nota má Panodil Hot við vægum verkjum, til dæmis við höfuðverk, tíðaverk, tannverk, vöðva- og liðverkjum og til lækkunar sótthita t.d. við kvef og inflúensu.

Notkun

Fullorðnir og börn 15 ára og eldri: 1-2 skammtapokar 3-4 sinnum á sólarhring. Þó aldrei fleiri en 8 skammtapokar (4.000 mg) á sólarhring. Það skulu að minnsta kosti líða 4 klst. á milli hvers skammts. Duftið á að leysa upp í sjóðandi vatni og drekka hæfilega heitt