Lausasölulyf
Nefúðar
Kalmente nefúði 50 mcg/sk 140 skammtar
Kalmente er notað við einkennum ofnæmiskvefs
1.745 kr.
Vöruupplýsingar
Kalmente dregur úr bólgu, stöðvar kláða, nefrennsli og hnerra. Kalmente er notað við einkennum ofnæmiskvefs. Kalmente nefúði inniheldur mometasonfúróat sem tilheyrir flokki lyfja sem nefnast barksterar (kortikósteróíðar).
Notkun
Venjulegur skammtur er 2 úðar í hvora nös einu sinni á sólarhring.
Lesið vandlega upplýsingar á umbúðum og fylgiseðli fyrir notkun lyfsins. Leitið til læknis eða lyfjafræðings sé þörf á frekari upplýsingum um áhættu og aukaverkanir. Sjá nánari upplýsingar um lyfið á sérlyfjaskrá