Hoppa yfir valmynd
Lausasölulyf

Kalíum

Kaleorid forðatfl 750 mg 250 stk

Kaleorid inniheldur kasíum og notað sem meðferð við kalsíumskorti.

6.075 kr.

Vöruupplýsingar

Kaleorid inniheldur kasíum og notað sem meðferð við kalsíumskorti.

Notkun

750-1500 mg í senn 2-3svar á dag. Töflurnar gleypist heilar með vatnsglasi.

Lesið vandlega upplýsingar á umbúðum og fylgiseðli fyrir notkun lyfsins. Leitið til læknis eða lyfjafræðings sé þörf á frekari upplýsingum um áhættu og aukaverkanir. Sjá nánari upplýsingar um lyfið á sérlyfjaskrá

Innihaldslýsing

Virka innihaldsefnið er kalíumklóríð 750 mg (taflan inniheldur 10 mmól kalíum). Önnur innihaldsefni eru: Kjarni: etýlsellulósi, glýseról 85%, sterýlalkóhól, magnesíumsterat. Húð: hýprómellósi, títantvíoxíð (E171), talkúm, glýseról 85%, sakkarínnatríum.