
Vöruupplýsingar
NICKS Próteinwafer heslihnetu, próteinkex með heslihnetubragði og þakið mjólkursúkkulaði án viðbætts sykurs, lágkolvetna- og glúteinfrítt. 40g
Næringargildi í 100 g:
- Orka 2126kJ / 508kcal
- Fita: 37g (þar af mettuð 17g)
- Kolvetni 24g (þar af sykurtegundir 9,4g)
- Prótein 25g
- Salt 0,045g
- Trefjar: 9,1g
Ábyrgðaraðili: Danól
Innihaldslýsing
Mjólkurprótein, mjólkurduft, jurtaolía (shea, kókos, illípesmjör, repju), kakósmjör, hveitiblanda (maís, kartöflur, hrísgrjón), sætuefni (erythritol), pólýdextrósi (trefjar), kakómassi, kollagenpeptíð, inúlín (síkóríurót), ýruefni (sólblómalesitín, sojalesitín), sojatrefjar, glútenlausar hafratrefjar, jurtaolía (sólblómaolía), salt, heslihnetur, bindiefni (xantangúmmí, gúargúmmí), lyftiduft (bíkarbónat), sætuefni (stevíól glýkósíð, súkralósi), Vítamín E, C, B1, B2, B3, B5, B6, B7, B9, B12, náttúruleg bragðefni. Getur innihaldið snefil af jarðhnetum.
Ofnæmis og óþolsvaldar: Soja, mjólk, heslihnetur. Getur innihaldið snefil af jarðhnetum.