Hoppa yfir valmynd
Sælgæti

Sælgæti

YumEarth Lífrænir Hlaupbangsar 50gr.

Ljúffengir, lífrænir gúmmíbangsar án níu helstu ofnæmisvalda

360 kr.

Vöruupplýsingar

YumEarth hlaupbangsar eru ljúffengir, mjúkir hlaupabirnir með dásamlegu ávaxtabragði. Þeir eru gerðir úr lífrænum innihaldsefnum og eru lausir við gervi litar- og bragðefni, auk þess að vera glútenlausir, hnetulausir og mjólkurvörulausir.

Næringargildi í 100 gr:

  • Orka: 1.357kj/320kcal
  • Fita: <0,50g
  • Þar af mettuð fita: 0,00g
  • Kolvetni: 79g
  • Þar af sykurtegundir: 65g
  • Trefjar: 1,80g
  • Prótein: 0,50g
  • Salt: 0,63g

Næringargildi í 100 gr: Orka: 1.357kj/320kcal Fita: <0,50 Þar af mettuð fita: 0,00 Kolvetni: 79 Þar af sykurtegundir: 65 Trefjar: 1,80 Prótein: 0,50 Salt: 0,63

Ábyrgðaraðili: MOFO ehf

Innihaldslýsing

Hrisgrónasíróp (), reyrsykur (), vatn, hleypiefni: pectín, sýrur: sítrussýra, askorbínsýra (Vítamín C), náttúruleg kirsuberjabragðefni, Þykkni úr granateplum (), litarefni: þykkni úr gulrótum (), eplum() og sólberjum(),grænmetis sólblómaolía () húðunarefni:karnauba vax, sterkja. () Lífrænt ræktað