
Vöruupplýsingar
YumEarth hlaupbangsar eru ljúffengir, mjúkir hlaupabirnir með dásamlegu ávaxtabragði. Þeir eru gerðir úr lífrænum innihaldsefnum og eru lausir við gervi litar- og bragðefni, auk þess að vera glútenlausir, hnetulausir og mjólkurvörulausir.
Næringargildi í 100 gr:
- Orka: 1.357kj/320kcal
- Fita: <0,50g
- Þar af mettuð fita: 0,00g
- Kolvetni: 79g
- Þar af sykurtegundir: 65g
- Trefjar: 1,80g
- Prótein: 0,50g
- Salt: 0,63g
Næringargildi í 100 gr: Orka: 1.357kj/320kcal Fita: <0,50 Þar af mettuð fita: 0,00 Kolvetni: 79 Þar af sykurtegundir: 65 Trefjar: 1,80 Prótein: 0,50 Salt: 0,63
Ábyrgðaraðili: MOFO ehf
Innihaldslýsing
Hrisgrónasíróp (), reyrsykur (), vatn, hleypiefni: pectín, sýrur: sítrussýra, askorbínsýra (Vítamín C), náttúruleg kirsuberjabragðefni, Þykkni úr granateplum (), litarefni: þykkni úr gulrótum (), eplum() og sólberjum(),grænmetis sólblómaolía () húðunarefni:karnauba vax, sterkja. () Lífrænt ræktað