
Vöruupplýsingar
YumEarth súrir dropar eru bragðgóðir og náttúrulegir sælgætisdropar sem gefa þér fullkomna blöndu af sætleika og súrum tónum. Þessir litríku dropar eru gerðir úr lífrænum innihaldsefnum, án gervi litar- og bragðefna, og innihalda engan glúten, hnetur eða mjólkurvörur – tilvalið fyrir alla fjölskylduna!
Næringargildi í 100 gr:
- Orka: 1.505kj/354kcal
- Fita: <0,50g
- Þar af mettuð fita: 0,00g
- Kolvetni: 88g
- Þar af sykurtegundir: 76g
- Trefjar: 1,10g
- Prótein: 0,50g
- Salt: 0,41g
Án: Soja Eggja Mjólkurvara Fisk Skelfisks Jarð- og trjáhneta Gervi litarefna Glútens
Ábyrgðaraðili: MOFO ehf
Innihaldslýsing
Reyrsykur (),Hrisgrónasíróp (), sýrur:ávaxtasýra, sítrussýra, askorbínsýra (Vítamín C), hleypiefni: Pectín, sterkja (), náttúruleg bragðefni (kirsuber, epli, hindber, ferskja, mangó), litarefni: þykkni úr gulrótum (), graskerum(), eplum(),sólberjum() og radísum(), arabískt gúmmí, grænmetis sólblómaolía (),húðunarefni: karnauba vax, sterkja. () Lífrænt ræktað