Hoppa yfir valmynd
Sælgæti

Sælgæti

YumEarth Lífrænir Súrir Dropar 50gr.

Ljúffengir, lífrænir súrir dropar án níu helstu ofnæmisvalda

360 kr.

Vöruupplýsingar

YumEarth súrir dropar eru bragðgóðir og náttúrulegir sælgætisdropar sem gefa þér fullkomna blöndu af sætleika og súrum tónum. Þessir litríku dropar eru gerðir úr lífrænum innihaldsefnum, án gervi litar- og bragðefna, og innihalda engan glúten, hnetur eða mjólkurvörur – tilvalið fyrir alla fjölskylduna!

Næringargildi í 100 gr:

  • Orka: 1.505kj/354kcal
  • Fita: <0,50g
  • Þar af mettuð fita: 0,00g
  • Kolvetni: 88g
  • Þar af sykurtegundir: 76g
  • Trefjar: 1,10g
  • Prótein: 0,50g
  • Salt: 0,41g

Án: Soja Eggja Mjólkurvara Fisk Skelfisks Jarð- og trjáhneta Gervi litarefna Glútens

Ábyrgðaraðili: MOFO ehf

Innihaldslýsing

Reyrsykur (),Hrisgrónasíróp (), sýrur:ávaxtasýra, sítrussýra, askorbínsýra (Vítamín C), hleypiefni: Pectín, sterkja (), náttúruleg bragðefni (kirsuber, epli, hindber, ferskja, mangó), litarefni: þykkni úr gulrótum (), graskerum(), eplum(),sólberjum() og radísum(), arabískt gúmmí, grænmetis sólblómaolía (),húðunarefni: karnauba vax, sterkja. () Lífrænt ræktað