
Vöruupplýsingar
YumEarth ávaxtanammi eru bragðgóðir, mjúkir ávaxtanammibitar með ljúffengu og náttúrulegu ávaxtabragði. Þeir eru gerðir úr lífrænum innihaldsefnum, án gervi litar- og bragðefna, og eru lausir við glúten, hnetur og mjólkurvörur. Fullkomnir fyrir alla fjölskylduna.
Næringargildi í 100 gr:
- Orka: 1.357kj/320kcal
- Fita: <0,50g
- Þar af mettuð fita: 0,00g
- Kolvetni: 79g
- Þar af sykurtegundir: 65g
- Trefjar: 1,50g
- Prótein: 0,50g
- Salt: 0,63g
Án: Soja Eggja Mjólkurvara Fisk Skelfisks Jarð- og trjáhneta Gervi litarefna Glútens
Ábyrgðaraðili: MOFO ehf
Innihaldslýsing
Hrisgrónasíróp (), reyrsykur (), vatn, hleypiefni: pectín, sýrur: sítrussýra, askorbínsýra (Vítamín C), náttúruleg bragðefni: (banana, ferskju, kirsuber og jarðaber) Þykkni úr gulrótum() , eplum(), graskerum()og sólberjum(),grænmetis sólblómaolía (), húðunarefni:karnauba vax, sterkja. () Lífrænt ræktað