Hoppa yfir valmynd
Sælgæti

Ógleði

VITAL UP+ MOTION SICKNESS Sleikjó 10stk

Sleikjó með engiferi. Engifer er notað gegn óþægindum í maga og til að styðja við meltingu.

1.098 kr.

Vöruupplýsingar

Sleikjó með engiferi. Engifer er notað gegn óþægindum í maga og til að styðja við meltingu. Það hjálpar til við að koma í veg fyrir ógleði og uppköst tengt notkun ökutækja og/eða sjóveiki.

Sykurlausar vörur með náttúrulegu engifer-extracti sem eru hannaðar til að draga úr ógleði, hvort sem það er vegna

  • Ferðaveiki (bíl-, flug- eða sjóveiki)
  • Morgunógleði
  • Almennrar óþæginda í maga

Næringargildi í 100 gr:

  • Orka: 907kj/233kcal
  • Fita: 0
  • Þar af mettuð fita: 0
  • Kolvetni: 95
  • Þar af sykurtegundir: 0
  • Prótein: 0
  • Salt: 0

Ábyrgðaraðili: Heilsa ehf

Notkun

1 sleikjó (8,5 g) á dag. Ekki fara yfir ráðlagðan dagskammt.

Ekki skal neyta fæðubótarefni í stað fjölbreyttrar fæðu.

Innihaldslýsing

Sætuefni ( unnið er úr stevíu), sítrónusýra, engiferþykkni (Zingiber Officinale, rót) (1%), bragðefni og litarefni (unnið úr gulrótum og graskeri).