Hoppa yfir valmynd
Sælgæti

Tyggigúmmí

FLUX Chewing Cool Mint 45stk

Flux tyggjó er bæði bragðgott og gagnlegt á sama tíma. Tyggjóið er sykurlaust og inniheldur flúor (0,14 mg F /stykki) til að viðhalda steinefnamyndun tanna. Fæst í tveimur góðum bragðtegundum. Vörurnar bera meðmæli sænska tannlæknafélagsins og eru þróaðar í Svíþjóð í nánu samstarfi við tannlækna.

1.198 kr.

Vöruupplýsingar

Flux tyggjó er bæði bragðgott og gagnlegt á sama tíma. Tyggjóið er sykurlaust og inniheldur flúor (0,14 mg F /stykki) til að viðhalda steinefnamyndun tanna. Fæst í tveimur góðum bragðtegundum. Vörurnar bera meðmæli sænska tannlæknafélagsins og eru þróaðar í Svíþjóð í nánu samstarfi við tannlækna. Bragð: CoolMint

Ábyrgðaraðili: Alvogen

Innihaldslýsing

Flúorinnihald:  0,14 mg F / stykki

Sweetening (xylitol 41.9%, sorbitol, mannitol, maltitol syrup, aspartame, acesulfame K), gum base, thickener (E414), rice starch, flavorings (menthol, peppermint), acidity regulator (sodium bicarbonate), surfactant (E903) sodium fluoride). Contains a source of phenylalanine. Contains sweeteners. Excessive consumption can have a laxative effect.