Hoppa yfir valmynd
Sælgæti

Munnþurrkur

HAp+ Mint og Eucalyptus

Munnvatnsörvandi munnsogstafla

714 kr.

Vöruupplýsingar

Sykurlaus, munnvatnsörvandi munnsogstafla með mintu- og eucalyptus bragði

HAp⁺ léttir á einkennum munnþurrks og hjálpar tönnunum að haldast heilbrigðum með öflugri munnvatnsörvun. HAp⁺ er sykurlaus, fersk og súr munnsogstafla sem veldur ekki glerungseyðingu. Kraftmikil munnvatnsörvun með kalki. Stuðlar að betri tannheilsu og dregur úr einkennum munnþurrks.

Lágt CGI gildi – hentar því vel sykursjúkum.

Innihaldslýsing

Fáar hitaeiningar, glútenfrítt, laktósafrítt, eggjafrítt og er vegan.

Sweetener (isomalt), calcium lactate, calcium gluconate, acidifier (tartaric acid), natural mint and eucalyptus flavour, flavours. Excessive consumption may cause a laxative effect. May contain milk and soy. Store at room temperature.