
Vöruupplýsingar
Sykurlaus, munnvatnsörvandi munnsogstafla með sítrónu bragði
HAp⁺ léttir á einkennum munnþurrks og hjálpar tönnunum að haldast heilbrigðum með öflugri munnvatnsörvun. HAp⁺ er sykurlaus, fersk og súr munnsogstafla sem veldur ekki glerungseyðingu. Kraftmikil munnvatnsörvun með kalki. Stuðlar að betri tannheilsu og dregur úr einkennum munnþurrks.
Lágt CGI gildi – hentar því vel sykursjúkum
Næringargildi í 100gr
- Orka: 950kJ/228kcal
- Fita: 00g
- þar af mettuð fita: 0g
- Kolvetni: 95g (þar af sykur: 0g, þar af fjölalkóhól 95g)
- Prótein 0,0g
- Salt 0,0g
- Trefjar 0,0g
Ábyrðaraðili: IceMedico
Innihaldslýsing
Fáar hitaeiningar, glútenfrítt, laktósafrítt, eggjafrítt og er vegan.
Sweetener (isomalt, acesulfame K), calcium lactate, calcium gluconate, acidifier (tartaric acid), lemon flavour, colour (curcumin). Excessive consumption may cause a laxative effect. May contain milk and soy.