
Vöruupplýsingar
HALLS brjóstsykurinn er sykurlaus. HALLS er frískandi í dagsins önn.
Næringargildi í 100 g:
- Orka 982kJ/235kcal
- Fita: <0,5g (þar af mettuð <0,1g)
- Kolvetni 96g (þar af sykurtegundir <0,5g, þar af fjölalkóhól 96g)
- Prótein <0,5g
- Salt 0,20g
- Trefjar: 0g
Ábyrgðaraðili: Innnes
Innihaldslýsing
Sætuefni (ísómalt, aspartam (inniheldur fenýlalanín), asesúlfam-K), sýra (E330, E300), sýrustillir (E301), bragðefni, litarefni (E140, E160a, E163). Mikil neysla vörunnar getur haft hægðalosandi áhrif.