Hoppa yfir valmynd
Sælgæti

Háls-og Munntöflur

VOXIS Lakkrís Sykurlausar Hálstöflur 80gr.

Hálstöflur úr íslenskri ætihvönn.

530 kr.

Vöruupplýsingar

Hálstöflur úr íslenskri ætihvönn. Ætihvönn vex í hreinni íslenskri náttúru og hefur verið þekkt lækningajurt frá landnámi.

Næringargildi í 100gr

  • Orka: 931kJ/223kcal
  • Fita: 0.0g
  • þar af mettuð fita: 0.0g
  • Kolvetni: 92.0g
  • þar af sykur: 0.0g
  • Prótein 0,0g
  • Salt 0,4g

Ábyrðaraðili: Saganatura

Innihaldslýsing

Isomalt, salmíaksalt (ammóníum klóríð), hvannalaufaþykkni 0,6%, salt, náttúrulegt lakkrís bragðefni 0,9% (ESB), stjörnuanís, olía, mentól 0,1% (utan ESB), sætuefni (stevía).