Snyrtivörur
Serum, olíur og ávaxtasýrur
L'ORÉAL Revitalift Clinic Vitamin C UV Fluid 50ml
Rakagefandi dagkrem sem inniheldur andoxunarefni, C-vítamín og UV vörn. Létt formúla sem er ekki klístruð og hentar fullkomlega til daglegrar notkunar. Kremið er með SPF 50
5.498 kr.
Vöruupplýsingar
Rakagefandi dagkrem sem inniheldur andoxunarefni, C-vítamín og UV vörn. Létt formúla sem er ekki klístruð og hentar fullkomlega til daglegrar notkunar. Kremið er með SPF 50. UV filterar vernda húðina gegn UVA geislum sólarinnar. Kremið kemur í veg fyrir öldrunareinkenni af völdum útfjólublárra geisla eins og litabletti, hrukkur og ójafnan húðlit. Cg vítamínið eykur ljóma og bætir áferð húðarinnar.
Notkun
Berið á húðina á morgnana.
Innihaldslýsing
revitalift, revitalift clinical, sólarvörn, uv, uva, c vitamin, spf 50,



