Snyrtivörur
Body Lotion
CLARINS Stretch Mark Expert 175ml
Milt krem sem vinnur gegn húðslitum og sefar húðina.
9.998 kr.
Vöruupplýsingar
Silkimjúk og létt formúla sem hjálpar til við að fyrirbyggja húðslit og dregur úr ásýnd þeirra í gegnum þyngdarbreytingar. Kremið býr bæði yfir virkum innihaldsefnum til að auka teygjanleika og þéttleika húðarinnar á sama tíma og það sefar húðina. Þróað til að innihalda fá innihaldsefni en helst vel í verndandi pakkningum.
97% Mýkri húð.* 97% Sléttari húð.* 96% Sefuð húð.* 93% af konum myndu mæla með Body Partner við vini sína.** 91% Gæði húðarinnar sjáanlega bætt.* 90% Sjáanlega bættur teygjanleiki.* 84% af ungum mæðrum sáu betrumbætingu á framkomandi og framkomnum húðslitum.*** *Neytendapróf - 148 konur (73 þungaðar og 75 nýbakaðar mæður) – 1 mánuður. **Neytendapróf - 148 konur (73 þungaðar og 75 nýbakaðar mæður) – 3 mánuðir. ***Neytendapróf - 75 nýbakaðar mæður - 1 mánuður.
Innihaldslýsing
AQUA/WATER/EAU . CAPRYLIC/CAPRIC TRIGLYCERIDE . ALCOHOL . HYDROGENATED COCO-GLYCERIDES . HYDROGENATED POLYISOBUTENE . CETEARYL ALCOHOL . ISONONYL ISONONANOATE . GLYCERIN . DIMETHICONE . CORYLUS AVELLANA (HAZEL) SEED OIL . SQUALANE . CETEARYL GLUCOSIDE . ASIATICOSIDE . CARBOMER . ETHYLHEXYLGLYCERIN . DISODIUM EDTA . ETHYLENE BRASSYLATE . SODIUM CETEARYL SULFATE . SODIUM LAURYL SULFATE . GLYCYRRHETINIC ACID . BUTYLENE GLYCOL . SODIUM HYDROXIDE . MUSA SAPIENTUM (BANANA) FRUIT EXTRACT . TOCOPHEROL . ACETYL TETRAPEPTIDE-2 . DEXTRAN . [C2706A]





