Hoppa yfir valmynd
Snyrtivörur

Förðunarburstar og svampar

REAL TECHNIQUES MCS + Concealer Sponge

Concealer svampur með ílanga lögun og auðveldar að hylja undir augun og í kringum nefið ásamt miracle complexion svampinum.

2.498 kr.

Vöruupplýsingar

Concealer -og Miracle complexion svampar saman í pakka. Real Techniques Miracle concealer svampurinn hjálpar til við að hylja undir augun og í kringum nefið. Svampurinn gefur létta til miðlungs þekju fyrir náttúrulega, óaðfinnanlega áferð. Þessi förðunarsvampur er með ílanga lögun sem auðveldar þér að fara undir augunum og í kringum nefið. Svampinn er best að nota rakan. Auðvelt er að þrífa hann með því að nota Real Techniques Brush + Sponge Cleansing Gel. Hann er líka 100% cruelty free, vegan og hannaður með byltingarkenndri latexlausri froðutækni. Hreinsið eftir hverja notkun.

Notkun

Bleytið fyrir notkun og notið með fljótandi farða.