Hoppa yfir valmynd
Snyrtivörur

Gervineglur

Depend Salon Gel Nails 24 stk

Fallegar gervineglur frá Depend með french hönnun og gelnagla útlit. Neglurnar eru auðveldar í ásetningu. Medium lengd með oval lögun.

1.998 kr.

Vöruupplýsingar

Fallegar gervineglur frá Depend með french hönnun. Gervineglurnar eru þunnar og sveigjanlegar sem gerir ásetningu auðvelda. Útlit gervinaglanna er eins og gelneglur. Neglurnar eru í medium lengd og oval lögun. Í pakkanum eru 24 neglur í nokkrum stærðum. Það fylgir naglalím, lítil naglaþjöl og naglasnyrtipinni með í pakkanum.

Notkun

Ef gervinöglin passar ekki fullkomlega á þá er hægt að taka aðeins stærri stærð og þjala hana til þangað til að hún passar. Einnig hægt að stytta gervineglurnar með því að þjala þær niður.

  1. Byrjið á því að framkvæma naglasnyrtingu og lagið naglaböndin á eigin nöglum með því að ýta þeim varlega niður. 2. Hrensið eigin neglur með naglalakkaeyðir sem er án acetone og olíu, mælum með bláum Depend naglalakkaeyðir. leyfið nöglum að þorna.
  2. Berið þunnt lag af naglalími á gervineglurnar á þeim hluta sem límist við eigin neglur. Ekki setja naglalím á alla gervinöglina. Setjið gervinöglina á eigin neglur og ýtið vel niður í 5-10 sekúndur.
Innihaldslýsing

Naglalím: Ethyl Cyanoacrylate