
Snyrtivörur
Serum, olíur og ávaxtasýrur
ESTÉE LAUDER ANR Rescue Solution Serum 20ml
Serumið inniheldur 15% Bifidus Ferment sem styrkir varnarlög húðarinnar og virkar sem dagleg björgun fyrir viðkvæma, mikið erta og roðakennda húð.
17.498 kr.
Vöruupplýsingar
Serumið inniheldur 15% Bifidus Ferment sem styrkir varnarlög húðarinnar og virkar sem dagleg björgun fyrir viðkvæma, mikið erta og roðakennda húð. Formúlan er létt og fer hratt inn í húðina, róar og sefar með kælandi áhrifum. Serumið veitir mikinn raka og mýkt ásamt því að húðin verður bjartari og fær fallegan ljóma. Formúlan virkar einnig sem meðferð við acne-örum, örum eftir fegrunaraðgerðir, sýrumerðferðir eða vegna ertingu af daglegum rakstri hjá karlmönnum. Lykil innihaldsefni:
- 15% Bidfidus Ferment: styrkir varnarlög húðarinnar til að minnka framtíðar ásýnd á roða, ertingu og viðkvæmni í húðinni.
- Soothing Yeast Extraxt: róandi gerþykkni sem dregur úr roða og ertingu í húðinni.
- Exclusive Peptide: Hjálpar til við að ná meira jafnvægi í húðinni
Staðreyndir um formúluna:
- Fyrir allar húðgerðir – einnig þær allra viðkvæmustu
- Prófuð af húðlækni
- Stíflar ekki húðholur eða veldur útbrotum
- Olíulaus serum áferð
- Hentar öllum kynjum
Inniheldur ekki: dýraafurðir, ilmefni, paraben, phthalate, súlföt, formalhyde, þurrkandi alkahól og parafín
Notkun
Notist á kvöldin eða þegar þér finnst húðinni þinni vanta auka frískleika
Innihaldslýsing
Water\Aqua\Eau, Dimethicone, Glycerin, Methyl Trimethicone, Bis-Peg-18 Methyl Ether Dimethyl Silane, Butylene Glycol, Isopropyl Isostearate, Ppg-15 Stearyl Ether, Peg-10 Dimethicone, Yeast Extract\Faex\Extrait De Levure, Tripeptide-32, Sodium Hyaluronate Crosspolymer, Sodium Hyaluronate, Hydrolyzed Sodium Hyaluronate, Hydrolyzed Algin, Lactobacillus Ferment, Adansonia Digitata Seed Extract, Soy Amino Acids, Aminopropyl Ascorbyl Phosphate, Resveratrol, Algae Extract, Salicylic Acid, Ergothioneine, Tocopheryl Acetate, Whey Protein\Lactis Protein\Proteine Du Petit-Lait, Avena Sativa (Oat) Kernel Extract, Citrullus Vulgaris (Watermelon) Fruit Extract, Laminaria Digitata Extract, Lens Esculenta (Lentil) Fruit Extract, Pyrus Malus (Apple) Fruit Extract, Caffeine, Sodium Pca, Propylene Glycol Caprylate, Triticum Vulgare (Wheat) Germ Extract, Lavandula Angustifolia (Lavender) Oil, Hordeum Vulgare (Barley) Extract\Extrait D'Orge, Anthemis Nobilis (Chamomile) Flower Extract, Isohexadecane, Polysilicone-11, Methyldihydrojasmonate, Sodium Lactate, Disteardimonium Hectorite, Isododecane, Polyacrylate Crosspolymer-6, Squalane, Polyethylene, Propylene Carbonate, Pentylene Glycol, Disodium Edta, Bht, Potassium Sorbate, Sodium Benzoate, Phenoxyethanol, Linalool, Red 4 (Ci 14700), Yellow 5 (Ci 19140) · Please be aware that ingredient lists may change or vary from time to time. Please refer to the ingredient list on the product package you receive for the most up to date list of ingredients.