Snyrtivörur
Augnförðun
SHISEIDO ArchLiner Ink Black 01
Sérlega nákvæmur augnlínufarði sem endist í 24 klukkustundir.
4.498 kr.
Vöruupplýsingar
Fíngerður og nákvæmur túss-augnlínufarði sem er litsterkur, auðveldur í notkun og endist allan daginn. Formúlan er vatnsheld, smitast ekki, þornar hratt og endist í allt að 24 klukkustundir. Ásetjarinn er boginn og auðveldar þér að teikna fínar línur sem og þykkar.
Notkun
Leggðu bogna endann á augnlokið og dragðu meðfram augnháralínuna til að búa til fallegan línu. Notaðu bogann til að leiða tússinn.
Innihaldslýsing
WATER (AQUA)・STYRENE/ACRYLATES COPOLYMER・BUTYLENE GLYCOL・BLACK 2 (CI 77266)・ALCOHOL・DIPROPYLENE GLYCOL・BEHENETH-30・PHENOXYETHANOL・DIETHYLHEXYL SODIUM SULFOSUCCINATE・METHYLPARABEN・SODIUM DEHYDROACETATE・CITRIC ACID・SODIUM HYALURONATE・

