Hoppa yfir valmynd
Snyrtivörur

Förðunarburstar og svampar

SHISEIDO Hanatsubaki Hake Polishing Face Brush

Hágæða kabuki-bursti sem handgerður er í Japan.

9.798 kr.

Vöruupplýsingar

Burstinn er innblásinn af kamillublóminu („hanatsubaki“ á japönsku) sem er auðkenni Shiseido. Hann er með fjórum „laufblöðum“ sem leggjast að andlitsdráttum og dreifa vörunni jafnt yfir allt andlitið.

Notkun

Notaðu Hanatsubaki Hake til að dreifa púðri og fljótandi vörum yfir allt andlitið og líkama með léttum strokum eða hringlaga hreyfingum. Hann hentar vel í farða, púður og sólarpúður. Einnig hentar hann vel til að bera brúnkukrem á andlit og hendur.

Innihaldslýsing

100% synthetic fibres.