Hoppa yfir valmynd
Snyrtivörur

Förðunarburstar og svampar

SHISEIDO Hasu Fude Foundation Brush

Hágæða farðabursti sem handgerður er í Japan.

6.998 kr.

Vöruupplýsingar

Þéttur og skáskorinn farðabursti sem dreifir farða jafnt yfir allt andlitið án þess að skilja eftir línur. Þéttu burstahárin hámarka þekju og koma í veg fyrir að of mikið af vöru sé borið á eitt svæði.

Notkun

Dreifið farðanum með Hasu Fude frá miðju andlitsins að hárlínu og kjálka. Burstann má bæði strjúka yfir andlitið eða stimpla á húð til að hámarka þekju. Hreinsun: Best er að þurrka burstanum á handklæði eða bréfþurrku til að þurrka sem mest af vörunni úr burstanum áður en önnur vara er notuð. Til að djúphreinsa burstann er gott að nota milda sápu eða andlitshreinsi og volgt vatn. Skolið vel og þurrkið í handklæði. Leggið á handklæði þar til burstinn er alveg þurr áður en hann er notaður aftur. Ekki leyfa burstanum að liggja lengi í hreinsivökva eða vatni.

Innihaldslýsing

100% synthetic fibres.