Snyrtivörur
Augnförðun
SHISEIDO MicroLiner Ink
Örfínn augnblýantur sem endist í allt að 24 klukkustundir.
4.198 kr.
Vöruupplýsingar
Fíngerður og nákvæmur augnblýantur sem er auðveldur í notkun. Blýanturinn er litsterkur og mjúkur. Litinn má blanda út með bursta eða fingrum en þegar hann þornar verður hann alveg vatnsheldur og smitast ekki. Athugið að blýantinn er bara hægt að skrúfa upp en ekki niður aftur.
Notkun
Strjúkið yfir augnlok eða í vatnslínu til að ramma inn augun. Notið fingur eða bursta til að mýkja litinn.
Innihaldslýsing
IRON OXIDES (CI 77499)・METHYL TRIMETHICONE・TRIMETHYLSILOXYSILICATE・ACRYLATES/STEARYL ACRYLATE/DIMETHICONE METHACRYLATE COPOLYMER・POLYETHYLENE・COPERNICIA CERIFERA (CARNAUBA) WAX(COPERNICIA CERIFERA CERA/CIRE DE CARNAUBA)・EUPHORBIA CERIFERA (CANDELILLA) WAX(CANDELILLA CERA/CIRE DE CANDELILLA)・ULTRAMARINES (CI 77007)・DIMETHICONE・METHYL METHACRYLATE CROSSPOLYMER・HYDROGENATED LECITHIN・SILICA・TOCOPHEROL・MICA・BHT・

