
Snyrtivörur
Andlitshreinsun
SHISEIDO Perfect Cleansing Oil
Þægileg og létt hreinsiolía sem nær hratt djúpt niður í húðholurnar til að fjarlægja óhreinindi og farða vandlega. 180ml
6.998 kr.
Vöruupplýsingar
Létt og þæginleg hreinsiolía sem hreinsar á auðveldan og áhrifaríkanhátt öll óhreinindi, jafnvel vatnsheldan farða og skilar húðinni endurnærðri.
Notkun
Berist á með lófunum og nuddað inní húðina áður en húðin er skoluð með vatni
Innihaldslýsing
MINERAL OIL(PARAFFINUM LIQUIDUM/HUILE MINERALE), PEG-8 GLYCERYL ISOSTEARATE, CETYL ETHYLHEXANOATE, ISODODECANE, WATER(AQUA/EAU), ISOSTEARIC ACID, GLYCERIN, ALCOHOL DENAT., FRAGRANCE (PARFUM), VITIS VINIFERA (GRAPE) SEED OIL, BHT, TOCOPHEROL