
Snyrtivörur
Varalitir og varablýantar
SHISEIDO Shimmer GelGloss
Léttur gloss með háglans áferð og fallegum perluljóma.
4.298 kr.
Vöruupplýsingar
Nærandi gloss sem bætir raka um 64% við fyrstu notkun. Formúlan inniheldur shea-smjör og nærandi olíur sem gera við og fyrirbyggja þurrk. Litirnir eru léttir og gegnsæir en veita mikinn glans. Formúlan veitir raka í allt að 12 tíma. Áferðin er mjúk og létt.
Notkun
Takið tappann af og setjið beint á varir. Má nota eitt og sér eða yfir aðra varaliti og blýanta.
Innihaldslýsing
HYDROGENATED POLYISOBUTENE・BUTYROSPERMUM PARKII (SHEA) BUTTER・DIISOSTEARYL MALATE・ETHYLENE/PROPYLENE/STYRENE COPOLYMER・SILICA DIMETHYL SILYLATE・MICA・TITANIUM DIOXIDE (CI 77891)・POLYETHYLENE・ALUMINUM CALCIUM SODIUM SILICATE・CALCIUM SODIUM BOROSILICATE・PHENOXYETHANOL・MICROCRYSTALLINE WAX(CERA MICROCRISTALLINA/CIRE MICROCRISTALLINE)・BUTYLENE/ETHYLENE/STYRENE COPOLYMER・IRON OXIDES (CI 77492)・POLYGLYCERYL-2 TRIISOSTEARATE・TIN OXIDE・IRON OXIDES (CI 77491)・BHT・TOCOPHEROL・