
Snyrtivörur
Farðagrunnur
ESTÉE LAUDER Futurist Aqua Brill Primer 40ml
Hvað er þetta: Léttur farðagrunnur (primer) sem þrefaldar rakastig húðarinnar samstundis og veitir einstakan ljóma og góða fyllingu. Notaðu einan og sér eða undir farða.
10.398 kr.
Vöruupplýsingar
Farðagrunnur (primer) + næring Þrefaldar samstundis rakann í húðinni og gerir hana hraustlega. Eflir varnir húðarinnar. Veitir raka allan daginn og til langframa. Við snertingu við húðina breytist þetta hressandi farðagrunnsgel (primer)í agnarsmáa dropa sem slétta húðina og gera farðann fallegri.
Prófanir á rannsóknarstofu sýna að varan: GEFUR RAKA samstundis og endist út daginn. STYRKIR húðhindrunina þannig að raki sé fastur inni, húðin er varin gegn umhverfisþáttum. Og NÆRIR húðina með 80% húðnærandi innihaldsefnum.
Létt og vatnskennd blanda myndar himnu milli þín og umhverfisins sem húðin getur andað um. Þannig færðu frísklega og sefandi tilfinningu – og hraustlegt, geislandi og daggarferskt útlit. Gefur lokaáferð sem er frískleg, fyllt og geislandi. Fyrir allar húðgerðir.
INNIHALDSEFNI • Efnablanda með jónuðu vatni • Triple Moisture Complex með tvenns konar hýalúronsýru og glýseríni • Mikið af náttúrulegum efnum.
Notkun
Settu 2,5 cm dropa á fingurna og berðu varlega á allt andlitið. Hægt að nota yfir daglegt serum og rakakrem. Virkar einn og sér eða undir farða – Watery Glow Primer er fullkominn undir Futurist Hydra Rescue rakagefandi SPF 45-farðann.
Innihaldslýsing
Ingredients: Water\Aqua\Eau, Methyl Trimethicone, Butylene Glycol, Glycerin, Glycereth-26, Propanediol, Dimethicone, Sodium Hyaluronate, Tocopheryl Acetate, Squalane, Helianthus Annuus (Sunflower) Seed Extract, Propylene Glycol Dicaprate, Cucumis Sativus (Cucumber) Fruit Extract, Simmondsia Chinensis (Jojoba) Seed Oil, Haberlea Rhodopensis Leaf Extract, Beta Vulgaris (Beet) Root Extract\Beta Vulgaris\Extrait De Racine De Betterave, Palmitoyl Tripeptide-1, Artemia Extract, Nymphaea Alba Root Extract, Hordeum Vulgare (Barley) Extract\Extrait D'Orge, Polygala Senega Root Extract, Berberis Vulgaris Extract, Caffeine, Phenyl Trimethicone, Ascorbyl Glucoside, Betaine, Trehalose, Ethylhexyl Palmitate, Cetyl Peg/Ppg-10/1 Dimethicone, Lauryl Peg-9 Polydimethylsiloxyethyl Dimethicone, Cholesterol, Methyldihydrojasmonate, Methicone, Caprylyl Glycol, Triticum Vulgare (Wheat) Germ Extract, Yeast Extract\Faex\Extrait De Levure, Tribehenin, Glucose, Sucrose, Tin Oxide, Dimethicone/Peg-10/15 Crosspolymer, Dipropylene Glycol, Peg-75, Silica Dimethyl Silylate, Sorbitan Isostearate, Polysilicone-11, Synthetic Fluorphlogopite, Xanthan Gum, Polyquaternium-51, Nylon-12, Citric Acid, Sodium Chloride, Disodium Edta, Sodium Citrate, Chlorphenesin, Potassium Sorbate, Phenoxyethanol, Mica, Titanium Dioxide (Ci 77891), Iron Oxides (Ci 77491), Bismuth Oxychloride (Ci 77163) Please be aware that ingredient lists may change or vary from time to time. Please refer to the ingredient list on the product package you receive for the most up to date list of ingredients.