Snyrtivörur
Augnförðun
YSL Couture Mini Clutch
Hin fullkokmna YSL augnskuggapalletta sem heillar þig jafnvel áður en þú opnar hana. Hentar hvar sem er, hvenær sem er og er auðveld og þægileg í notkun. Formúlan er auðguð með dýrmætum olíum og endist allan daginn.
11.698 kr.
Litur
100
Vöruupplýsingar
HÁTT MAGN LITAREFNA SVO SKUGGARNIR BERA AF
Ný augnskuggapalletta frá YSL sem allir vilja eignast og leggur línurnar jafnvel áður en þú opnar hana. Samsett úr 4 litum sem allir tóna saman og býður upp á endalausa möguleika af augnförðun. Falleg, töff og glæsileg hönnun ásamt mismunandi áferð skuggana færir augnsvæðinu nýja vídd.
Einkennast af náttúrulegum litum þar sem hver og ein palletta sækir innblástur í verk Yves Saint Laurent. Með pallettunum er auðvelt að leika sér með tjáningu. Allir geta fundið pallettu sem hentar fyrir hvaða tilefni sem er.
ÞYNGDARLAUS FORMÚLA OG ÞÆGILEG TILFINNING Couture Mini Clutch skuggarnir eru auðgaðir dýrmætum olíum og þökk sér þyngdarlausri formúlu er tilfinningin á aunsvæðinu einstaklega þægileg. Formúlan inniheldur coffee seed olíu, sweet almond olíu og fig cactus extract úr YSL Beauty Ourika Garden við rætur Atlas fjalla í Marokkó þar sem YSL styður við samvinnufélag kvenna á svæðinu.
ENDALAUSIR MÖGULEIKAR MEÐ EINNI PALLETTU Látlaus förðun, djörf augnförðun. Skapaðu þítt look sem dregur fram það sem þú vilt fyrir hvaða tilefni sem er, dag eða nótt. Hver og ein palletta er hönnuð með það í huga að skapa hvaða look sem er. Matt, ljómandi, glitrandi eða glamúr. Einnig er hægt að blanda þeim saman fyrir endalausa möguleika.
YSL COUTURE EYE STATEMENT:
- Notið ljósasta matta eða satín litinn í pallettunni sem grunn yfir allt augnlok, berið á með bursta #1 og blandið með bursta #2.
- Framkallið dýpt með dekkri tón.
- Setjið glimmer litinn í innri augnkrók með fingrum eða bursta til að framkalla meiri birtu og glamúr. Fullkomnið förðunina með YSL Crushliner og maskara.
Innihaldslýsing
SYNTHETIC FLUORPHLOGOPITE • DIMETHICONE • ISOSTEARYL NEOPENTANOATE • SILICA • MICA • ISOCETYL STEARATE • CALCIUM SODIUM BOROSILICATE • POLYBUTENE • CI 77491 / IRON OXIDES • CI 77891 / TITANIUM DIOXIDE • DIMETHICONE/VINYL DIMETHICONE CROSSPOLYMER • ISODODECANE • CI 77499 / IRON OXIDES • CAPRYLYL GLYCOL • 1,2-HEXANEDIOL • ETHYLENE/PROPYLENE/STYRENE COPOLYMER • TIN OXIDE • PRUNUS AMYGDALUS DULCIS OIL / SWEET ALMOND OIL • COFFEA ARABICA SEED OIL / COFFEE SEED OIL • CAPRYLIC/CAPRIC TRIGLYCERIDE • TOCOPHEROL • BUTYLENE/ETHYLENE/STYRENE COPOLYMER • PENTAERYTHRITYL TETRA-DI-T-BUTYL HYDROXYHYDROCINNAMATE • OPUNTIA FICUS-INDICA FLOWER EXTRACT (F.I.L. N70023597/1). The product ingredients list may be updated from time to time. Always read the ingredient list on the pack of the purchased product.






