Snyrtivörur
Ilmir Dömu
YSL Libre Eau de Parfum
LIBRE, kvenlegur ilmur ótakmarkaðs frelsis frá Yves Saint Laurent
13.598 kr.
Vöruupplýsingar
LIBRE er ilmur frelsis til að lifa lífinu fullkomlega og ákaft. Ilmur fyrir sterka, djarfa og frjálsa konu sem lætur ekkert stoppa sig. Appelsínublóm frá Marokkó og lavender frá Frakklandi skapa kvenlegt ívaf. Glasið er táknrænt fyrir glæsileika og lúxus. YSL lógóið frjálslega beygt og fest við glerið eins og gimsteinn. Gyllt keðjan setur kynþokkafullan blæ á svartlakkað lokið. Toppnótur: mandarínuolía og lavenderolía frá Frakklandi. Hjarta: Lavenderolía, jasmínþykkni og appelsínublóm. Grunntónar: Vanilluþykkni frá Madagaskar, sedrusviðarolía og musk.
Notkun
Spreyjaðu á úlnlið, innri olnboga og háls.
Innihaldslýsing
875178 50 - INGREDIENTS: ALCOHOL • PARFUM / FRAGRANCE • AQUA / WATER • LIMONENE • LINALOOL • BENZYL SALICYLATE • HYDROXYCITRONELLAL • BENZYL ALCOHOL • ETHYLHEXYL SALICYLATE • BUTYL METHOXYDIBENZOYLMETHANE • COUMARIN • GERANIOL • METHYL ANTHRANILATE • CITRONELLOL • CITRAL • ISOEUGENOL • ALPHA-ISOMETHYL IONONE • FARNESOL • CI 14700 / RED 4 • CI 19140 / YELLOW 5 • CI 60730 / EXT. VIOLET 2 (F.I.L. C235192/1). The product ingredients list may be updated from time to time. Always read the ingredient list on the pack of the purchased product.