Snyrtivörur
Ilmir Dömu
YSL Black Opium Le Parfum
Dýpsta og róttækasta túlkunin á hinum vinsæla Black Opium frá YSL. Ilmur sem skín alla nóttina. Fullkomið samspil svarts kaffis, kvenlegra geislandi hvítra blóma og vanillu.
17.298 kr.
Vöruupplýsingar
Black Opium Le Parfum er dýpsta og róttækasta túlkunin á hinum vinsæla Black Opium frá YSL. Ilmur sem skín alla nóttina. Fullkomið samspil svarts kaffis, kvenlegra geislandi hvítra blóma og vanillu. Sama táknræna glasið í nýjum búning sem líkist svörtum vínylkjól. Glitrandi hjartað í miðju glasinu minnir á blikkandi ljós borgarinnar á nóttunni. Ilmur fyrir þá sem þjóta í gegnum endalausar nætur.
Innihaldslýsing
875390 03 - INGREDIENTS: ALCOHOL • PARFUM / FRAGRANCE • AQUA / WATER • BENZYL SALICYLATE • BENZYL ALCOHOL • LINALOOL • BUTYL METHOXYDIBENZOYLMETHANE • HYDROXYCITRONELLAL • HEXYL CINNAMAL • LIMONENE • COUMARIN • ANISE ALCOHOL • GERANIOL • CITRONELLOL • CINNAMYL ALCOHOL • AMYL CINNAMAL • CITRAL • CINNAMAL (F.I.L. Z70014424/1). The product ingredients list may be updated from time to time. Always read the ingredient list on the pack of the purchased product.






