Hoppa yfir valmynd
Snyrtivörur

Gerviaugnhár

EYLURE Smokey No 25

Smokey Eye 25 augnhárin eru þétt og óregluleg og gefa augunum "smokey" útlit á augabragði. Augnhárin Hægt að nota í allt að 5 skipti og með augnhárunum fylgir latex frítt augnháralím sem endist í allt að 18 klst.

1.398 kr.

Vöruupplýsingar

Smokey Eye 25 augnhárin eru þétt og óregluleg og gefa augunum "smokey" útlit á augabragði. Augnhárin eru með styttra bandi, en það er ¾ af lengd venjulegra gervi augnhára. Þau henta sérstaklega vel fyrir byrjendur, þar sem auðveldara er að setja þau á sig en augnhár með lengra bandi. Hægt að nota augnhárin í allt að 5 skipti og með augnhárunum fylgir latex frítt augnháralím sem endist í allt að 18 klst.

Notkun

"1 – Mátið augnhárin við augun og klippið þau til svo þau passi umgjörð á þínum augum. Best er að klippa alltaf af ytri krók augnháranna til að halda formi augnháranna. 2 - Berið límið á bandið á augnhárunum 3 – Bíðið í um 20-30 sek eða þar til límið byrjar að þorna 4 – Með hjálp augnháratangarinnar frá Eylure: Setjið augnhárin upp við rót þinna augnhára og leggðu þau eins þétt upp við rótina og þið komist. 5 – Lagfærið augnhárin svo þau falli alveg að ykkar augnlokum"