Snyrtivörur
Ilmir Dömu
BIOTHERM Eau d'energie Edt 50ml
Frískandi og endurnærandi ilmsprey með náttúrulegum ilmkjörnum af sólþurrkuðum ávöxtum sem vekja skilningarvitin og lífga þig við.
6.098 kr.
Vöruupplýsingar
Frískandi og endurnærandi ilmsprey með náttúrulegum ilmkjörnum af sólþurrkuðum ávöxtum sem vekja skilningarvitin og lífga þig við. Hvað gerir það einstakt: Inniheldur hressandi og örvandi tón af aldinkjöti appelsínu, mandarínu, blöðruberjum, sítrónu, apríkósu, fersku jasmín og alpafjólu. Þetta létta sprey gefur húðinni mildan ilm, hressir upp á hana og mýkir á sama tíma. Lykilefni: Náttúrulegir ávaxtailmkjarnar og E-vítamín.
Notkun
Úðaðu á púlsstaði til að fá örvandi og endurnærandi áhrif.
Innihaldslýsing
947802 04 - INGREDIENTS: ALCOHOL • AQUA / WATER / EAU • GLYCERIN • PARFUM / FRAGRANCE • LIMONENE • ETHYLHEXYL SALICYLATE • BUTYL METHOXYDIBENZOYLMETHANE • LINALOOL • HYDROXYCITRONELLAL • TOCOPHEROL • FARNESOL • CITRAL • CITRONELLOL (F.I.L. N70034260/3).


