Hoppa yfir valmynd
Snyrtivörur

Sólarvörn

BIOTHERM UV Defense Protective Fluid SPF50+ 30ml

Urban UV Defense er létt, rakagefandi andlitskrem með sólarvörn SPF 50+. Kremið veitir raka og mýkt samstundis ásamt því að styrkja og vernda húðina. Hentar öllum húðgerðum, jafnvel viðkæmri húð.

7.798 kr.

Vöruupplýsingar

Urban UV Defense ver húð þína fyrir daglegu áreiti frá umhverfisþáttum eins og mengun, vind, hitabreytingum og útfjólubláum geislum. Kremið skilur húðina eftir rakanærðari og sterkari ásamt því að vernda hana. Formúlan inniheldur Life Plankton, Hýalúrónsýru og UVB og UVA vörn. Fljótlegt og auðvelt í notkun og skilur ekki eftir sig hvíta bletti eða feita áferð. Fullkomin vörn inn í þína húðrútínu.

Notkun

Notaðu Urban UV Defense á hverjum degi. Bættu því inn í þína húðrútínu sem síðasta skrefi fyrir förðun. Dreifist jafnt á andlit, háls og eyru. Forðist augnsvæði.

Innihaldslýsing

2071524 3 - INGREDIENTS: AQUA / WATER • ISOPROPYL MYRISTATE • ALCOHOL DENAT. • ETHYLHEXYL TRIAZONE • DIISOPROPYL ADIPATE • PROPYLENE GLYCOL DICAPRYLATE/DICAPRATE • METHYLENE BIS-BENZOTRIAZOLYL TETRAMETHYLBUTYLPHENOL [NANO] / METHYLENE BIS-BENZOTRIAZOLYL TETRAMETHYLBUTYLPHENOL • DROMETRIZOLE TRISILOXANE • PROPANEDIOL • BIS-ETHYLHEXYLOXYPHENOL METHOXYPHENYL TRIAZINE • BUTYL METHOXYDIBENZOYLMETHANE • DIISOPROPYL SEBACATE • SILICA • CETEARYL ALCOHOL • TOCOPHEROL • DIETHYLAMINO HYDROXYBENZOYL HEXYL BENZOATE • HYDROXYACETOPHENONE • CAPRYLYL GLYCOL • GLYCERYL OLEATE • POLYGLYCERYL-10 LAURATE • BUTYLENE GLYCOL • AMMONIUM ACRYLOYLDIMETHYLTAURATE/VP COPOLYMER • SODIUM STEAROYL GLUTAMATE • CETEARYL GLUCOSIDE • GLYCERIN • CARBOMER • PARFUM / FRAGRANCE • PEG-20 • SODIUM HYALURONATE • TRISODIUM ETHYLENEDIAMINE DISUCCINATE • INULIN LAURYL CARBAMATE • PHENOXYETHANOL • VITREOSCILLA FERMENT • T-BUTYL ALCOHOL • HYDROGENATED PALM GLYCERIDES CITRATE • LECITHIN • ASCORBYL PALMITATE (F.I.L. Z70017587/1). The product ingredients list may be updated from time to time. Always read the ingredient list on the pack of the purchased product.