Hoppa yfir valmynd
Snyrtivörur

Andlitshreinsun

LA MER The Essence Foaming Cleanser

Þessi hreinsi froða er þróuð fyrir allar húðgerðir og fjarlægir öll óhreinindi, frjókorn, mengun og önnur ertandi efni sem geta leitt til sýnilegra öldrunareinkenna.

5.998 kr.

Vöruupplýsingar

Þessi hreinsifroða er þróuð fyrir allar húðgerðir og fjarlægir öll óhreinindi, frjókorn, mengun og önnur ertandi efni sem geta leitt til sýnilegra öldrunareinkenna. Húðin verður endurnærð og mjúk. Ekki ofnmæmisvaldandi og tilvalið fyrir herra að nota fyrir rakstur.

Notkun

Nuddið yfir bluta húðina þangað til formúlan verður að froðu. Hreinsið varlega af. Fyrir rakstur hjá herrum: nuddið froðunni á skeggsvæðið og passið að varan berist ekki í augun

Innihaldslýsing

INGREDIENT - MIRACLE BROTH™ The potent anti-irritant that defines every La Mer treatment. Crafted with a blend of sea kelp, vitamins, minerals and other nutrients, Miracle Broth undergoes 3 to 4 months of fermentation and exposure to light and sound waves, unlocking the renewing power that makes La Mer’s benefits unmistakable.

INGREDIENT – THE COMFORTING FERMENT The NEW Comforting Ferment charges skin with an extra level of comforting care on contact, while further supporting the renewing power of Miracle Broth™.