Snyrtivörur
Farðar
BOBBI BROWN Skin Foundation Stick
Verðlauna farði í stift formi sem er sérstaklega hannaður til þess að ná fram náttúrulegu útliti húðarinnar.
10.598 kr.
Litur
Warm Ivory
Vöruupplýsingar
Verðlauna farði í stift formi sem er sérstaklega hannaður til þess að ná fram náttúrulegu útliti húðarinnar.
Kremkennd formúlan inniheldur einstakar gegnsæjar- og lita-leiðréttingar agnir sem stuðla að hinni fullkomnu, náttúrulegu húð.
Farðinn er léttur, rakagefandi og gefur miðlungs – fulla þekju.
Kemur í handhægum umbúðum. Hentar öllum húðtýum.
Paraben-free; phthalate-free; sulfate-free; sulfite-free; gluten-free.
Innihaldslýsing
Caprylic/Capric Triglyceride , Ethylhexyl Palmitate , Cetyl Dimethicone , Polymethylsilsesquioxane , Beeswax\Cera Alba\Cire D’Abeille , Ozokerite , Euphorbia Cerifera (Candelilla) Wax\Candelilla Cera\Cire De Candelilla , Butyrospermum Parkii (Shea Butter) , Talc , Octyldodecanol , Caprylic/Capric/Myristic/Stearic Triglyceride , Silica , Propylene Glycol Laurate , Tocopherol , Squalane , Pentaerythrityl Tetra-Di-T-Butyl Hydroxyhydrocinnamate , [+/- Mica , Iron Oxides (Ci 77491) , Iron Oxides (Ci 77492) , Iron Oxides (Ci 77499) , Titanium Dioxide (Ci 77891)]

