Hoppa yfir valmynd
Snyrtivörur

Andlitshreinsun

CLARINS Total Cleansing Oil 150ml

Hreinsiolía sem virkjast í snertingu við vatn. Þá umbreytist áferðin yfir í silkikennda mjólk og samstundis fjarlægir langvarandi og vatnsheldar förðunarvörur og mengunarefni.

5.598 kr.

Vöruupplýsingar

Silkimjúk hreinsiolía auðguð Gentle Complex frá Le Domaine Clarins (lífrænn gulvöndur og lífræn hjartafró) sem fjarlægir vatnsheldan farða án þess að raska jafnvægi húðarinnar. 82%* Áhrifarík fjarlæging langvarandi farða. 95%** Mjúk húð. 99%*** Fljótandi áferð. 95%*** Áferð rennur yfir auðveldlega. 92%*** Þægileg áferð. *Ánægjupróf- 40 viðfangsefni sem voru með langvarandi farða á sér – eftir 14 daga notkun. **Ánægjupróf – 112 konur – eftir 14 daga notkun. ***Ánægjupróf – 112 konur – eftir fyrstu ásetningu.

Innihaldslýsing

HELIANTHUS ANNUUS (SUNFLOWER) SEED OIL. C9-12 ALKANE. PEG-20 GLYCERYL TRIISOSTEARATE. PRUNUS ARMENIACA (APRICOT) KERNEL OIL. AQUA/WATER/EAU. PROPANEDIOL. PARFUM/FRAGRANCE. TOCOPHEROL. MELISSA OFFICINALIS LEAF EXTRACT. SODIUM CITRATE. GENTIANA LUTEA EXTRACT. CITRIC ACID. CAPSICUM ANNUUM FRUIT EXTRACT. MALTODEXTRIN. MORINGA OLEIFERA SEED EXTRACT. ROSMARINUS OFFICINALIS (ROSEMARY) LEAF EXTRACT. [V3545A]