
Snyrtivörur
Herravörur
CLARINS Men Line Control Eye Balm
Augnkrem gegn öldrunarmerkjum fyrir karlmenn sem sjáanlega dregur úr ásýnd hrukkna, þrota og bauga.
7.598 kr.
Vöruupplýsingar
Harðgerður myndarleiki er eitt. Djúpar línur í kringum augun er algjörlega annað mál. Byrjaðu rútínu þína gegn öldrunarmerkjum húðarinnar með þessu endurnærandi augnkremi sem hægir á framkomu hrukkna. Það lyftir, stinnir og dregur úr þrota til að gera augnsvæðið bjartara og endurlífgað. Berðu á þig öll kvöld. Augnkremið er ekki fitugt og býr yfir ferskri mattri áferð.
Notkun
Berðu augnkremið á útlínur augnsvæðisins, án þess að draga húðina, kvölds og morgna eða þegar þér þykir vera þörf á.