Snyrtivörur
Augnförðun
LANCOME 24H Drama Liquid Pencil
Drama Liquid Pencil eyeliner er gel eyeliner sem gefur ákafan lit í einni stroku. Kemmur með mismunandi áferðum, matt, málm eða shimmer áferð. Nákvæmni, litsterkur og endingargóður.
4.298 kr.
Litur
08 Eiffel Diamond
Vöruupplýsingar
Fáðu dramatíska augnförðun sem heldur allan daginn og í allt að 24 tíma með Drama Liquid-Pencil-augnblýantinum. Þessi gel-augnblýantur rennur ofurlétt á húðinni og gefur endingargóðan og djúpan lit í einni stroku. Hann kemur í fallegum litum og hægt er að velja um matta, málmkennda eða glitrandi áferð. Þessi endingargóði augnliner er með einstaka gel-formúlu. Hann er með djúpan lit eins og fljótandi augnliner og bíður uppá auðvelda ásetningu eins og augnblýantur. Áferðin er mjög litsterk og hægt er að dreifa honum út á meðan formúlan er blaut en síðan þornar áferðin fljótt og eftir það situr liturinn þangað til að þú vilt fjarlægja hann og er þar með mjög endingargóður.
Notkun
"Berðu linerinn á með léttum strokum ef þú vilt nákvæma og fullkomna línu eða nuddaðu henni strax út ef þú vilt augnskugga eða ""smokey"" áhrif. – Berðu augnlinerinn á eins þétt upp við augnháralínuna og hægt er ef þú vilt skarpa línu eða byggðu upp dramatíska línu með spíss, nú eða ""smokey"" förðun. – Notaðu oddinn á blýantinum til að fylla uppí skil á milli augnháranna. – Tónaðu litinn strax út eftir ásetningu ef þú vilt milda litinn eða gera ""smokey"" þar sem þessi gel-augnliner er mjög vatnsheldur og er fljótur að þorna. "
Innihaldslýsing
Trimethylsiloxysilicate, Hydrogenated Polyisobutene, Synthetic Wax, Isododecane, Ci 77491/Iron Oxides, Ci 77499/Iron Oxides, Ci 77492/Iron Oxides, Polybutene, Mica, Ethylene/Propylene Copolymer, Copernicia Cerifera Cera/Carnauba Wax/Cire De Carnauba, Silica Silylate, Pentaerythrityl Tetra-Di-T-Butyl Hydroxyhydrocinnamate.





