Snyrtivörur
Kinnalitir
LANCOME Idôle Tint
Endingargóður augnskuggi, eyeliner, kinnalitur og highlighter, allt í einni vöru.
5.598 kr.
Litur
02 Desert sand
Vöruupplýsingar
Idôle Tint verður þinn besti vinur fyrir hvaða förðun sem er, leyfðu sköpunargáfunni að skína með þessari einstöku vöru sem má nota sem augnskugga, eyeliner, kinnalit, sólarpúður og highlighter. Formúlan er litsterk og kemur í 7 litum, möttum eða ljómandi, hún er vatnsheld og auðveld að byggja upp, leggst ekki í línur eða þurrk og hefur nákvæman og þægilegan bursta.
Notkun
"Fyrir augnskugga: Notaðu sléttu hliðina á burstanum og berðu formúluna yfir augnlokin. Blandaðu svo með fingrum eða bursta.
Fyrir eyeliner: Notaðu mjóu hliðina á burstanum og teiknaðu nákvæma línu.
Fyrir kinnalit og highlighter: settu formúluna á handabakið og hitaðu upp áður en þú dúmpar henni á húðina með fingrum, bursta eða svampi. Blandaðu formúlunni við kremið þitt fyrir mýkri ásetningu og mildari lit."
Innihaldslýsing
965957 - INGREDIENTS: ISODODECANE • TALC • CI 77891 / TITANIUM DIOXIDE • CI 75470 / CARMINE • CI 77492 / IRON OXIDES • CERA ALBA / BEESWAX / CIRE DABEILLE • HYDROGENATED COCO-GLYCERIDES • LAUROYL LYSINE • DISTEARDIMONIUM HECTORITE • ETHYLENE/VA COPOLYMER • CI 77491 / IRON OXIDES • PROPANEDIOL • PARAFFIN • PROPYLENE CARBONATE • ETHYLHEXYLGLYCERIN • TOCOPHEROL • PENTAERYTHRITYL TETRA-DI-T-BUTYL HYDROXYHYDROCINNAMATE • PHENOXYETHANOL • CI 77499 / IRON OXIDES • CI 19140 / YELLOW 5 LAKE (F.I.L. N70031318/1). The product ingredients list may be updated from time to time. Always read the ingredient list on the pack of the purchased product.









