Snyrtivörur
Ilmir Dömu
LANCOME La vie est Belle fylling 100ml
Áfylling á hin goðsagnakennda, glæsilega og nútímalega ilm La Vie Est Belle edp.
14.998 kr.
Vöruupplýsingar
La Vie Est Belle Eau de Parfum er goðsagnakenndur, glæsilegur og nútímalegur ilmur fyrir konur. Toppnóta ilmsins er íris. Hjartaö er patchouli og botnnóturnar eru ljúfir sætir tónar. Áfyllingarflaskan er auðveld í notkun og þú minnkar gler um 50%, plast og pappa um 46%, vatnsnotkun um 39% og framleiðslu gróðurhúsalofttegunda um 38%.
Notkun
Til að fylla á ilmvatnsglasið þitt byrjarðu á því að taka tappann af, svo skrúfarðu málmpumpuna af, snúðu áfyllingarflöskunni á hvolf og legðu hana við opið á glasinu. Snúðu svo áfyllingarflöskunni 1/4 til vinstri til að byrja að fylla á glasið. Þegar glasið er orðið fullt snýrðu áfyllingarflöskunni til 1/4 til hægri og lokaðu glasinu. Spreyjaðu svo La Vie Est Belle á húðina með áherslu á heit svæði líkams eins og innan á úlnliði og háls.
Innihaldslýsing
ALCOHOL PARFUM / FRAGRANCE AQUA / WATER / EAU LINALOOL BENZYL SALICYLATE LIMONENE METHYL ANTHRANILATE TRIS(TETRAMETHYLHYDROXYPIPERIDINOL) CITRATE ETHYLHEXYL SALICYLATE BUTYL METHOXYDIBENZOYLMETHANE CI 14700 / RED 4 CI 17200 / RED 33 GERANIOL ALPHA-ISOMETHYL IONONE COUMARIN FARNESOL CITRAL CITRONELLOL BENZYL ALCOHOL BENZYL BENZOATE

