Snyrtivörur
Varalitir og varablýantar
MAYBELLINE Lifter Gloss Plump
Lifter Plump frá Maybelline er varagloss gerir varirnar fylltari og umfangsmeiri.
3.158 kr.
Litur
001 Blush Blaze
Vöruupplýsingar
Lifter Plump frá Maybelline er varagloss gerir varirnar fylltari og umfangsmeiri. Inniheldur chili-pipar sem veitir vörunum góða fyllingu og hýalúrón sýru sem veitir vörunum góðan raka og mikla mýkt.
Notkun
Berið glossið á hreinar og þurrar varir. Einnig er fallegt að nota það með t.d. varablýanti í svipuðum lit til að fá þéttari lit.


