Hoppa yfir valmynd
Snyrtivörur

Augnkrem og augnserum

LANCOME Renergie Triple Serum Augnkrem 20ml

Okkar ástkæra Rénergie H.C.F þrískipta serum er innblásturinn að nýja Rénergie H.C.F þrískipta serumin sem er sérstaklega hannað fyrir augnsvæðið.

Einstaklega áhrifaríkt augnserum sem inniheldur hýalúrónsýru, SNK peptíð, C-vítamín, níasínamíð og F-vítamín. Ekki er hægt að sameina þessi innihaldsefni í eina formúlu og viðhalda vikrni. Þess vegna eru innihaldsefnin gyemd í þremur aðskildum hylkjum og blandast saman við notkun.

13.698 kr.

Vöruupplýsingar

Okkar ástkæra Rénergie H.C.F þrískipta serum er innblásturinn að nýja Rénergie H.C.F þrískipta serumin sem er sérstaklega hannað fyrir augnsvæðið.

Einstaklega áhrifaríkt augnserum sem inniheldur hýalúrónsýru, SNK peptíð, C-vítamín, níasínamíð og F-vítamín. Ekki er hægt að sameina þessi innihaldsefni í eina formúlu og viðhalda vikrni. Þess vegna eru innihaldsefnin gyemd í þremur aðskildum hylkjum og blandast saman við notkun.

Innihladsefni: Hýalúronsýra + SKN peptíð: Rakagefandi og vinna gegn öldrunar einkennum. C-Vítamín: Gefur húð ljóma. Níasínamíð: Stuðlar að jafnari húðlit og vinnur gegn litablettum. F-Vítamín: Sléttandi og mýkjandi áhrif.

8 af hverjum 10 konum eru ánægðar með árangur eftir 4 vikna notkun.

Fyrir hvern: Hentar þeim sem eru að leita að raka og sjáanlegum árangri í augnsvæði.

Árangur:

  • Gefur augnsvæði raka
  • Dregur úr fínum línum og hrukkujm á augnsvæði.
  • Þéttir húð á augnsvæði.
  • Minnar sýnileika poka á augnsvæði.
Notkun
  1. Hreinsaðu andlitið vel þannig það sé laust við allan farða.
  2. Settu minna en dropa af Rénergie H.C.F augnserumi á fingurgóma og blandið formúlunni saman fyrir ásetningu. Berið með strokum undir augað og á augabrúnabeinið. Notaðu tvo fingur itl að nudda kreminu út á við og í átt að eyrum. Við mælum með í framhaldi að:
  3. Nota Rénergie H.C.F serum fyrir andlit.
  4. Nota Rénergie H.P.N 300-peptíð krem.
Innihaldslýsing

762584 09 - INGREDIENTS: AQUA / WATER / EAU • GLYCERIN • NIACINAMIDE • PENTYLENE GLYCOL • DIISOPROPYL SEBACATE • ALCOHOL DENAT. • GENTIANA LUTEA ROOT EXTRACT • ADENOSINE • BIOSACCHARIDE GUM-2 • CAFFEINE • CAPRYLOYL SALICYLIC ACID • CITRIC ACID • DIPEPTIDE DIAMINOBUTYROYL BENZYLAMIDE DIACETATE • HYDROXYACETOPHENONE • PENTAERYTHRITYL TETRA-DI-T-BUTYL HYDROXYHYDROCINNAMATE • SODIUM ACETYLATED HYALURONATE • SODIUM HYALURONATE • TETRASODIUM GLUTAMATE DIACETATE • TRISODIUM ETHYLENEDIAMINE DISUCCINATE • 3-O-ETHYL ASCORBIC ACID • TOCOPHERYL ACETATE • ISOPROPYL LAUROYL SARCOSINATE • ISOPROPYL MYRISTATE • LINOLEIC ACID • LINOLENIC ACID • OLEIC ACID • PALMITIC ACID • POLYGLYCERYL-2 ISOSTEARATE • STEARIC ACID • BORON NITRIDE • SILICA • ACRYLAMIDE/SODIUM ACRYLOYLDIMETHYLTAURATE COPOLYMER • ALUMINUM STARCH OCTENYLSUCCINATE • AMMONIUM POLYACRYLOYLDIMETHYL TAURATE • BUTYLENE GLYCOL • CAPRYLYL GLYCOL • CETYL ALCOHOL • CI 77891 / TITANIUM DIOXIDE • ISOHEXADECANE • JOJOBA ESTERS • MICA • OCTYLDODECANOL • OCTYLDODECYL XYLOSIDE • POLYGLYCERYL-3 BEESWAX • POLYGLYCERYL-4 CAPRATE • POLYGLYCERYL-6 DISTEARATE • POLYSORBATE 80 • PROPANEDIOL • PROPYL GALLATE • SODIUM DILAURAMIDOGLUTAMIDE LYSINE • SODIUM STEAROYL GLUTAMATE • SORBITAN OLEATE • TIN OXIDE • XANTHAN GUM • CHLORPHENESIN • PHENOXYETHANOL • POTASSIUM SORBATE • SODIUM BENZOATE • PARFUM / FRAGRANCE (F.I.L. N70041944/1). The product ingredients list may be updated from time to time. Always read the ingredient list on the pack of the purchased product.