Hoppa yfir valmynd
Snyrtivörur

Farðar

L'ORÉAL True Match Foundation

True Match er mest seldi farðinnn frá L'Oréal Paris. Hann er þekktur fyrir það að aðlagast í 99.5% tilfella fullkomlega að áferð og húðlit hvers og eins og gefur þannig húðinni fullkomna, náttúrulega og heilbrigða áferð.

3.398 kr.

Litur

5.N Sand

Vöruupplýsingar

True Match er mest seldi farðinn frá L'Oréal Paris. Farðinn inniheldur 6 mismunandi litartóna sem aðlagast í 99.5% tilfella fullkomlega að áferð og húðlit hvers og eins og gefur þannig húðinni fullkomna, náttúrulega og heilbrigða áferð.
Formúlan inniheldur Hyaluronic sýru sem fyllir húðina af raka í 24 klukkustundir. Farðinn er fljótandi og mjög léttur í sér en þekur einnig vel. Það er auðvelt að blanda og byggja upp þekju farðans á húðinni. Hann er til í mörgum mismunandi litatónum þannig allir ættu að geta fundið sér lit sem hentar.

Hentar viðkvæmri húð Án ilmefna og alkahóls Stíflar ekki svitaholur Prófað af húðlæknum Vegan

Notkun

Berðu farðann á andlitið með svampi, förðunarbursta eða höndunum. Gott er að byrja í miðju andlitsins og færa sig til hliðanna.

Innihaldslýsing

G2047548 - INGREDIENTS: AQUA / WATER • DIMETHICONE • ISODODECANE • CYCLOHEXASILOXANE • GLYCERIN • PEG-10 DIMETHICONE • METHYL METHACRYLATE CROSSPOLYMER • BUTYLENE GLYCOL • PENTYLENE GLYCOL • SYNTHETIC FLUORPHLOGOPITE • DISTEARDIMONIUM HECTORITE • HYDROXYETHYLPIPERAZINE ETHANE SULFONIC ACID • CETYL PEG/PPG-10/1 DIMETHICONE • SODIUM CHLORIDE • POLYGLYCERYL-4 ISOSTEARATE • HEXYL LAURATE • CAPRYLYL GLYCOL • PHENOXYETHANOL • DISODIUM STEAROYL GLUTAMATE • TOCOPHEROL • PANTHENOL • ALUMINUM HYDROXIDE • HYDROXYETHYL UREA • ALOE BARBADENSIS LEAF JUICE POWDER • SODIUM HYALURONATE • SILICA • TIN OXIDE • PENTAERYTHRITYL TETRA-DI-T-BUTYL HYDROXYHYDROCINNAMATE ● [+/- MAY CONTAIN: CI 77891 / TITANIUM DIOXIDE • CI 77491, CI 77492, CI 77499 / IRON OXIDES • MICA • CI 77288 / CHROMIUM OXIDE GREENS • CI 77007 / ULTRAMARINES]. (F.I.L. Z295965/1).