Snyrtivörur
Gjafasett neglur og förðun
LANCOME Hypnôse maskaraaskja
Maskaraaskja sem inniheldur Hypnôse maskara svartann, Le Crayon Khôl mini augnblýant og Bi-Facil augnfarðahreinsi 30 ml.
5.898 kr.
Vöruupplýsingar
Hypnôse gefur þér fullkomna uppbyggjanlega þykkingu, þökk sé einsökum maskara burstanum og nýstárlegri formúlu. Stílhreinn maskarinn er með afkasta mikinn bursta þar sem 1000 hár renna auðveldlega á milli augnháranna og aðskilja þau. Hypnôse maskari hjálpar þér að fá þína fullkomnu augnförðun!
Crayon Khôl Eyeliner Pencil er mjúkur kolablýantur sem er notaður til að skerpa augnlínuna eða gera mýkra útlit með því að tóna áferðina út.
Bi-Facil Eye Make-Up Remover er augnfarðahreinsir sem fjarlægir allar gerðir augnfarða. Formúlan er þróuð til að henta jafnvel viðkvæmustu augum og linsunotendum. Lancôme Bi-Facil fjarlægir augnfarða á mildan hátt, þar á meðal vatnshelda förðun án þess að skilja eftir olíukennda tilfinningu.
Notkun
- Styrktu augnhárin með Cils Booster Lash serum.
- Undirbúðu augnhárin með Cils Booster Xl augnháraprimer sem eykur lengd og þéttleika augnhára.
- Haltu Monsieur Big maskaranum láréttum nálægt augnhárum með boga hliðna upp.
- Berðu maskarann á með mjúkum zikk-zakk hreyfingum.
- Berðu maskarann á þar til þú hefur náð því augnháraútliti sem þú vilt.
Innihaldslýsing
AQUA / WATER • CYCLOPENTASILOXANE • ISOHEXADECANE • CI 61565 / GREEN 6 • DECYL GLUCOSIDE • SODIUM CHLORIDE • POLYAMINOPROPYL BIGUANIDE • DIPOTASSIUM PHOSPHATE • COPPER SULFATE • GERANIOL • DISODIUM EDTA • POTASSIUM PHOSPHATE • CITRONELLOL • HEXYLENE GLYCOL • PARFUM / FRAGRANCE (F.I.L. B4701/2). The product ingredients list may be updated from time to time. Always read the ingredient list on the pack of the purchased product.


