
Snyrtivörur
Gervineglur
KISS Salon Acrylic French Color Flame
28 miðlungs langar akrýl gervineglur með svörtu french.
2.098 kr.
Vöruupplýsingar
28 miðlungs langar og endingargóðar akrýl gervineglur með svörtu french í pakka. Coffin lögun. Naglalím og naglaþjöl fylgir.
Notkun
Hreinsið neglurnar með naglalakkahreinsi og veljið rétta stærð fyrir hvern fingur. Ýtið naglaböndunum niður. Setjið bæði lím á bakhlið gervinaglarinnar og á þína nögl. Setjið gervinöglina á nöglina, staðsetjið við naglabandið og haldið við í 5 sekúndur.
Innihaldslýsing
Nails: ABS Plastic Glue: Ethyl Cyanoacrylate, Polymethyl Methacrylate, BHT, Red 22 (CI 45380)-Made in Taiwan.