Snyrtivörur
Sólarvörn
SHISEIDO Expert Sun Protector Lotion SPF50+
Fyrsta ósýnilega og létta sólarvarnarkremið frá Shiseido þar sem vörnin styrkist með hita og vatni auk sjálfsviðgerðar, ef hróflað er við vörninni, með SynchroShieldRepair™*. Formúlan veitir óaðfinnanlega vörn gegn UVA- og UVB-geislum auk varnar gegn oxunaráhrifum blás ljóss. Þessi sólarvörn inniheldur 66% húðbætandi innihaldsefni svo hún hjálpar til við að viðhalda rakastigi og takmarka ótímabæra öldrun, svo húðin þín verður sléttari og þrýstnari. *Próf á tilraunastofu.
6.598 kr.
Vöruupplýsingar
Fáðu það besta út úr sólarvörninni með SHISEIDO SUN EXPERT PROTECTOR LOTION SPF50+. Ósýnileg og létt sólarvörn sem styrkist með hita og vatni auk þess að slétta úr sér sjálfkrafa. Hún verndar innri og ytri húðlög gegn UVA- og UVB-geislum. ÖFLUG VÖRN SAMEINUÐ HÚÐBÆTANDI ÁVINNINGI. -Hjálpar til við að vernda húðina gegn oxunarskemmdum af völdum blás ljóss með „Hypotaurine“* -Fegrar húðina með safflúr svo húðin verður sléttari og þrýstnari -Veitir 4-H rakagjöf** með „Algae Complex“ -Róar óþægindi í húð með „Seaweed Complex“ ásamt lakkrísrót -Vinnur gegn oxunarskemmdum af völdum mengunar með „NatureSurge Complex“* 90% plastflöskunnar er frá plöntuafleiðum*** *Próf á tilraunastofu **Próf með mælingartækjum á 10 sjálfboðaliðum ***Án tappa
Notkun
• Hristið vel fyrir notkun. • Þegar sólarvörnin er notuð á andlit skal bera hana á eftir venjulegri húðumhirðu. • Til fjarlægja skaltu hreinsa hana vandlega af með daglegum andlitshreinsi. • Má nota sem farðagrunn.
Innihaldslýsing
WATER(AQUA/EAU)・DIISOPROPYL SEBACATE・TALC・ALCOHOL・ISODODECANE ・TRIETHYLHEXANOIN・PENTAERYTHRITYL TETRAETHYLHEXANOATE・OCTOCRYLENE・ ETHYLHEXYL SALICYLATE・SILICA・PEG/PPG-9/2 DIMETHYL ETHER・C12-15 ALKYL BENZOATE ・DIPROPYLENE GLYCOL・BUTYL METHOXYDIBENZOYLMETHANE・DIMETHICONE・GLYCERIN・ SUCROSE TETRASTEARATE TRIACETATE・DEXTRIN PALMITATE・DIETHYLAMINO HYDROXYBENZOYL HEXYL BENZOATE・TRIMETHYLSILOXYSILICATE・CETYL PEG/PPG-10/1 DIMETHICONE・LAURYL PEG-9 POLYDIMETHYLSILOXYETHYL DIMETHICONE・ HYDROGENATED POLYISOBUTENE・BIS-ETHYLHEXYLOXYPHENOL METHOXYPHENYL TRIAZINE ・SODIUM CHLORIDE・DIPOTASSIUM GLYCYRRHIZATE・PEG/PPG-14/7 DIMETHYL ETHER・ AMINOETHANESULFINIC ACID・SAXIFRAGA SARMENTOSA EXTRACT・CAMELLIA SINENSIS LEAF EXTRACT・CARTHAMUS TINCTORIUS (SAFFLOWER) FLOWER EXTRACT・EUCHEUMA SERRA/GRATELOUPIA SPARSA/SACCHARINA ANGUSTATA/ULVA LINZA/UNDARIA PINNATIFIDA EXTRACT・SOPHORA ANGUSTIFOLIA ROOT EXTRACT・SACCHARINA ANGUSTATA/UNDARIA PINNATIFIDA EXTRACT・ETHYLHEXYL TRIAZONE・DISTEARDIMONIUM HECTORITE・CALCIUM STEARATE・ISOSTEARIC ACID・POLYGLYCERYL-6 POLYRICINOLEATE・ TITANIUM DIOXIDE (nano)・BUTYLENE GLYCOL・TRISODIUM EDTA・HYDRATED SILICA・BHT・ LIMONENE・LINALOOL・HYDROGEN DIMETHICONE・STEARIC ACID・SODIUM METABISULFITE ・BIS-BUTYLDIMETHICONE POLYGLYCERYL-3・PEG-6・CITRONELLOL・HEXYL CINNAMAL・ CITRAL・GERANIOL・SYZYGIUM JAMBOS LEAF EXTRACT・TOCOPHEROL・FRAGRANCE (PARFUM)・RED 33 (CI 17200)・YELLOW 5 (CI 19140)・ < M115299-712>

