Snyrtivörur
Sólarvörn
SHISEIDO Expert Sun Protector Cream SPF30
Svarbúið sólarvarnarkrem þar sem vörnin eykst í snertingu við hita og vatn auk þess að búa yfir sjálfsviðgerðareiginleikum ef hróflað er við vörninni. Létt áferð sem leyfir húðinni að anda og er ósýnileg á húðinni. Formúlan inniheldur meira en 60% húðbætandi innihaldsefni sem hjálpar að viðhalda rakastigi og takmarkar ótímabæra öldrun svo húðin verður sléttari og þrýstnari.
6.198 kr.
Vöruupplýsingar
Fáðu það besta út úr sólarvörninni með SHISEIDO SUN EXPERT PROTECTOR CREAM SPF30. Ósýnilegt og létt sólarvarnarkrem þar sem vörnin styrkist í snertingu við hita og varn auk þess að slétta úr sér sjálfkrafa. Ver innri og ytri húðlög gegn UVA- og UVB-geislum. ÖFLUG VÖRN SAMEINUÐ HÚÐBÆTANDI ÁVINNINGI. -Hjálpar til við að verja húðina gegn oxunarskemmdum frá bláu ljósi með „Hypotaurine“* -Fegrar húðina með safflúr svo húðin verður sléttari og þrýstnari -Inniheldur hýalúrónsýru og „Algae Complex“ til að viðhalda 4 klukkustundum af raka** -Lakkrísrót róar óþægindi í húð* -„NatureSurge Complex“ virkar gegn oxunarskemmdum af völdum mengunar *Próf á tilraunastofu **Próf með mælingartækjum á 10 sjálfboðaliðum
Notkun
• Hristið vel fyrir notkun. • Þegar sólarvörnin er notuð á andlit skal bera hana á eftir venjulegri húðumhirðu. • Til fjarlægja skaltu hreinsa hana vandlega af með daglegum andlitshreinsi. • Má nota sem farðagrunn.
Innihaldslýsing
WATER(AQUA/EAU)・DIMETHICONE・BUTYLENE GLYCOL・DIISOPROPYL SEBACATE・OCTOCRYLENE・SILICA・ALCOHOL・ISOPROPYL MYRISTATE・CETYL PEG/PPG- 10/1 DIMETHICONE・PEG/PPG-9/2 DIMETHYL ETHER・TITANIUM DIOXIDE (nano)・ HYDROGENATED POLYDECENE・LAURYL PEG-9 POLYDIMETHYLSILOXYETHYL DIMETHICONE・GLYCERIN・TRIETHYLHEXANOIN・BUTYL METHOXYDIBENZOYLMETHANE・ DISTEARDIMONIUM HECTORITE・TRIMETHYLSILOXYSILICATE・ISODODECANE・PEG-10 HYDROGENATED CASTOR OIL・CETYL ETHYLHEXANOATE・SORBITAN SESQUIISOSTEARATE・DEXTRIN PALMITATE・DIPOTASSIUM GLYCYRRHIZATE・PEG/PPG- 14/7 DIMETHYL ETHER・AMINOETHANESULFINIC ACID・SAXIFRAGA SARMENTOSA EXTRACT・CAMELLIA SINENSIS LEAF EXTRACT・CARTHAMUS TINCTORIUS (SAFFLOWER) FLOWER EXTRACT・EUCHEUMA SERRA/GRATELOUPIA SPARSA/SACCHARINA ANGUSTATA/ULVA LINZA/UNDARIA PINNATIFIDA EXTRACT・SODIUM HYALURONATE・ SOPHORA ANGUSTIFOLIA ROOT EXTRACT・SACCHARINA ANGUSTATA/UNDARIA PINNATIFIDA EXTRACT・PPG-17・HYDRATED SILICA・PEG-10 DIMETHICONE・DISODIUM EDTA・HYDROGEN DIMETHICONE・BHT・LIMONENE・LINALOOL・STEARIC ACID・BISBUTYLDIMETHICONE POLYGLYCERYL-3・POLYGLYCERYL-6 POLYRICINOLEATE・PEG-6・ CITRONELLOL・HEXYL CINNAMAL・CITRAL・SODIUM METABISULFITE・GERANIOL・ SYZYGIUM JAMBOS LEAF EXTRACT・TOCOPHEROL・PHENOXYETHANOL・FRAGRANCE (PARFUM)・ < M113605-712>

